fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Raiola með föst skot á Solskjær: Á ekkert í Pogba – ,,Mundu eftir því sem þú sagðir við hann í sumar“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, hefur skotið fast á Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United.

Solskjær sagði það í dag að Pogba væri í eigu Manchester United en ekki umboðsmannsins.

Raiola talar reglulega um sinn skjólstæðing og á það til að gefa ýmsa hluti í skyn án þess að staðfesta neitt.

Hann sá nýjustu ummæli Solskjær og ákvað að svara fyrir sig fullum hálsi.

,,Paul er ekki mín eign og hann er svo sannarlega ekki eign Solskjær. Paul er í eigu Paul Pogba,“ sagði Raiola.

,,Þú getur ekki átt manneskju hvar sem er í heiminum. Ég vona að Solskjær sé ekki að gefa í skyn að Pogba sé fangi.“

,,Áður en Solskjær tjáir sig um það sem ég segi þá ætti hann að kynna sér samhengið betur.“

,,Ég er frjáls maður og má segja mína skoðun. Ég hef kannski verið of vinarlegur við hann hingað til.“

,,Solskjær ætti að muna eftir því sem hann sagði við Paul í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Haaland skoraði fernu í öruggum sigri Manchester City

England: Haaland skoraði fernu í öruggum sigri Manchester City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir vann ÍBV í fyrstu umferð

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir vann ÍBV í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp

England: Burnley þarf á kraftaverki að halda – Jóhann Berg lagði upp
433Sport
Í gær

„Ég held að það skipti engu máli hvað einhverjum manni í Hlíðarsmára finnst“

„Ég held að það skipti engu máli hvað einhverjum manni í Hlíðarsmára finnst“
433Sport
Í gær

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“

Telur að út af þessu rætist orðrómarnir um Albert ekki – „Ég held hann velji bara eitthvað annað“