fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Segir að enginn vilji verða eins og Gary Neville

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. janúar 2020 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, hefur skotið létt á goðsögnina Gary Neville sem lék eitt sinn með Manchester United.

Trent og liðsfélagi hans Andy Robertson spila bakvarðastöður Liverpool en þeir skora bæði regulega og leggja upp mörk.

Það er eitthvað sem var kannski ekki þekkt þegar menn á borð við Neville voru upp á sitt besta.

,,Það er keppnisandi okkar á milli. Við erum reglulega í keppnum um hver skorar mest og hver leggur mest upp,“ sagði Alexander-Arnold.

,,Við viljum breyta því hvernig hugsað er um þessa stöðu. Það er frægt orðatiltak sem hljómar svona: ‘Enginn vill verða þroskast og verða bakvörður eða eins og Gary Neville!’+

,,Við viljum að fólk hugsi öðruvísi og það er það sem við höfum reynt að breyta síðustu 18 mánuðina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér