fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433

Giggs hefur enga trú á að Pogba verði áfram hjá United – ,,Hann þarf að svara endalausum spurningum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. janúar 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs, goðsögn Manchester United, býst ekki við að Paul Pogba spili með liðinu á næstu leiktíð.

Pogba hefur lítið spilað á þessu tímabili vegna meiðsla en margir telja að hann sé að bíða eftir því að komast burt á þessu ári.

,,Nei, nei,“ sagði Giggs um það hvort Pogba yrði áfram hjá United á næstu leiktíð.

,,Ég vorkenni Ole Gunnar Solskjær því hann þarf að svara endalausum spurningum um Paul Pogba.“

,,Ég segi að United sé á góðu róli án hans. Hann kemur inn, gerir ágæta hluti í sumum leikjum en veldur vonbrigðum þessa stundina.“

,,Hann er með gæði og við tölum um hann alla daga en hann hefur ekki sýnt stöðugleika hjá United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á