fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Hættu við félagaskiptin því leikmaðurinn var svartur – ,,Ég tók þessu sem hrósi“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana, markvörður Ajax, segir að hann sé enn að spila með liðinu því hann sé dökkur á hörund.

Onana hefur verið frábær með Ajax undanfarin ár og er reglulega orðaður við önnur félög.

Umboðsmaður hans ræddi við félag árið 2017 en það félag hætti við kaup því Onana er svartur.

,,Ég hef tekið eftir því að það er ekki auðvelt fyrir svartan markvörð að komast lengra,“ sagði Onana.

,,Á mínu fyrsta ári þá komst Ajax í úrslit Evrópudeildarinnar. Eftir leikinn ræddi umboðsmaður minn við félag en það félag hætti við því að það var erfitt fyrir stuðningsmenn þeirra að taka við svörtum markverði.“

,,Það tengdist ekkert hvort ég væri nógu góður eða ekki. Ég tók þessu sem hrósi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Í gær

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar