fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433

Reyndi að breyta nafninu í Tottenham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir sem kannast við Svíann David Lind en hann er mikill stuðningsmaður Tottenham á Englandi.

Lind sá Tottenham komst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrr á árinu þar sem liðið spilaði við Liverpool.

Sá leikur tapaðist hins vegar en Lind var stoltur af sínum mönnum og reyndi að breyta nafni sínu stuttu seinna.

Lind ræddi við mannanafnanefnd í Svíþjóð en hann vildi fá að breyta nafninu sínu í einfaldlega ‘Tottenham.’

Nú hefur Lind fengið höfnun og fær ekki leyfi til að breyta nafninu sínu í höfuð liðsins.

,,Það er útlit fyrir það að þú megir heita allt í Svíþjóð en ekki Tottenham,“ sagði Lind eftir að niðurstaðan varð ljós.

Þessi ágæti maður þarf því að sætta sig við það nafn sem honum var gefið en þó er aldrei að vita hvort hann reyni aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Í gær

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Í gær

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von