fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Reyndi að breyta nafninu í Tottenham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir sem kannast við Svíann David Lind en hann er mikill stuðningsmaður Tottenham á Englandi.

Lind sá Tottenham komst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrr á árinu þar sem liðið spilaði við Liverpool.

Sá leikur tapaðist hins vegar en Lind var stoltur af sínum mönnum og reyndi að breyta nafni sínu stuttu seinna.

Lind ræddi við mannanafnanefnd í Svíþjóð en hann vildi fá að breyta nafninu sínu í einfaldlega ‘Tottenham.’

Nú hefur Lind fengið höfnun og fær ekki leyfi til að breyta nafninu sínu í höfuð liðsins.

,,Það er útlit fyrir það að þú megir heita allt í Svíþjóð en ekki Tottenham,“ sagði Lind eftir að niðurstaðan varð ljós.

Þessi ágæti maður þarf því að sætta sig við það nafn sem honum var gefið en þó er aldrei að vita hvort hann reyni aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Í gær

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum