fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Emil: Eigum að taka þrjú stig

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson kom við sögu í leik Íslands og Moldóva í kvöld í undankeppni EM.

Ísland vann öruggan 3-0 heimasigur og er nú með 12 stig eftir fyrstu fimm leikina.

,,Þetta gekk nokkuð vel upp miðað við hvernig við ræddum þetta fyrir leikinn. Við ætluðum að taka þrjú stig og það tókst vel og ég held að við séum sáttir,“ sagði Emil.

,,Við byrjum svolítið hægt en svo setjum við í næsta gír og gerðum það sem þurfti til að ná sigri.“

,,Ég var alltaf að búast við hörkuleik en ef við eigum góðan leik þá eigum við að taka þrjú stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah