fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Emil: Eigum að taka þrjú stig

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson kom við sögu í leik Íslands og Moldóva í kvöld í undankeppni EM.

Ísland vann öruggan 3-0 heimasigur og er nú með 12 stig eftir fyrstu fimm leikina.

,,Þetta gekk nokkuð vel upp miðað við hvernig við ræddum þetta fyrir leikinn. Við ætluðum að taka þrjú stig og það tókst vel og ég held að við séum sáttir,“ sagði Emil.

,,Við byrjum svolítið hægt en svo setjum við í næsta gír og gerðum það sem þurfti til að ná sigri.“

,,Ég var alltaf að búast við hörkuleik en ef við eigum góðan leik þá eigum við að taka þrjú stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar