fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Aron Einar: Gat alveg verið eitthvað bananahýði

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, var ánægður með spilamennsku liðsins í kvöld gegn Moldóva.

Ísland vann sannfærandi 3-0 sigur og mætir svo Albaníu í erfiðum útileik á þriðjudaginn.

,,Við byrjuðum hvorugan hálfleikinn vel en við unnum okkur vel inn í leikinn og gerðum það sem við þurftum,“ sagði Aron.

,,Það er flott að vinna 3-0, halda hreinu og skora þrjú mörk það er virkilega gott.“

,,Við getum verið ánægðir með þrjú stig hér heima, við töluðum alltaf um það að við ætluðum að klára þessa leiki heima. Þetta gat alveg verið eitthvað bananahýði en mér fannst við tækla þetta verkefni vel.“

,,Það er gott að fá Kolbein aftur í gang og gott að fá mark. Líka Jón Daða sem hefur ekki skorað í hvað, þrjú ár.“

,,Þetta var heilt yfir fín spilamennska en vorum orðnir aðeins of sloppy í lokinn og þar á meðal ég.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?