fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Hamren horfir í U21 árs liðið ef það þarf leikmenn í hópinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2019 10:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það eru allir heilir, það æfa allir í dag. Ég vona það að allir séu klárir á morgun,“ sagði Erik Hamren um stöðu á leikmannahópi Íslands fyrir leikinn gegn Moldóvu, í undankeppni EM á morgun.

Liðið er nokuð þunnskipað af vængmönnum eftir að Arnór Sigurðsson fór úr hópnum í vikunni vegna meiðsla.

Ekki hefur neinn verið kallaður inn en líkur eru á að Hamren horfi í U21 árs landsliðið fyrir leikinn gegn Albaníu, á þriðjudag.

,,VIð erum með möguleikana í hópnum fyrir þenann leik, ef við þurfum leikmann fyrir næsta leik. Þá erum við með möguleika í U21 árs liðinu. Við erum með möguleikana fyrir þennan leik gegn Moldóvu.“

U21 árs liðið mætir Luxemborg klukkan 17:00 í dag í Víkinni. Líklegt er að Hamren sé að horfa þá á Jón Dag Þorsteinsson eða Kolbein Birgir Finnsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?