fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Eru dagar Helga í Árbænum senn á enda?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2019 14:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starf Helga Sigurðssonar með Fylki virðist vera í hættu, ef marka má umræðuna í Dr. Football í dag. Fylkir situr í 9 sæti deildarinnar.

Hjörvar Hafliðason sagðist heyra þær sögur að Helgi ætti bara þrjá leiki eftir sem þjálfari Fylkis. „Mínir menn í Árbænum segja að Helgi Sigurðsson eigi þrjá leiki eftir af þjálfaraferli sínum í Árbænum,“ sagði Hjörvar í þætti dagsins.

Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur þáttarins sagði að umræðan væri þannig að Ólafur Ingi Skúlason, fyriliði liðsins myndi taka.

„Miðað við sem maður heyrir þá er nokkuð ljóst að fyrirliðinn er að taka við. Hann er að stíga sín fyrstu skref í þjálfun og fær alvöru verkefni. Mér finnst árangur Fylkis hafa verið ásættanlegur miðað við mannskap. Helgi hefur gert fína hluti þarna,“ sagði Kristján Óli.

Umræðuna má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Í gær

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Í gær

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins