fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Eru dagar Helga í Árbænum senn á enda?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2019 14:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starf Helga Sigurðssonar með Fylki virðist vera í hættu, ef marka má umræðuna í Dr. Football í dag. Fylkir situr í 9 sæti deildarinnar.

Hjörvar Hafliðason sagðist heyra þær sögur að Helgi ætti bara þrjá leiki eftir sem þjálfari Fylkis. „Mínir menn í Árbænum segja að Helgi Sigurðsson eigi þrjá leiki eftir af þjálfaraferli sínum í Árbænum,“ sagði Hjörvar í þætti dagsins.

Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur þáttarins sagði að umræðan væri þannig að Ólafur Ingi Skúlason, fyriliði liðsins myndi taka.

„Miðað við sem maður heyrir þá er nokkuð ljóst að fyrirliðinn er að taka við. Hann er að stíga sín fyrstu skref í þjálfun og fær alvöru verkefni. Mér finnst árangur Fylkis hafa verið ásættanlegur miðað við mannskap. Helgi hefur gert fína hluti þarna,“ sagði Kristján Óli.

Umræðuna má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Í gær

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur