fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Er þetta helsta vandamál Manchester United?

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. september 2019 10:00

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, segir vita hvað helsta vandamál Manchester United er þessa stundina.

Carragher ræddi lið United í gær og segir að markaskorunin hjá liðinu gæti kostað mörg stig þegar uppi er staðið.

,,Þetta hefur ekki verið frábært fyrir þá. Það er markaþurrðin sem er vandamál,“ sagði Carragher.

,,Það er erfitt að halda hreinu á útivelli. Markaþurrðin setur enn frekari pressu á vörnina og markmanninn.“

,,Með þessu áframhaldi, komast þeir þangað sem þeir vilja vera? Að skora mörk á útivelli er risastórt vandamál fyrir þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?