Fimmtudagur 12.desember 2019
433

Undarleg ummæli Lampard eftir tapið: ,,Hann er númer eitt“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ross Barkley klikkaði á vítaspyrnu í kvöld er Chelsea mætti Valencia í Meistaradeild Evrópu.

Barkley kom inná sem varamaður og fór óvænt á punktinn undir lokin og gat jafnað metin í 1-1.

Það bjuggust fáir við að Barkley myndi taka spyrnuna en hann tók síðast víti fyrir þremur árum síðan.

Þrátt fyrir það þá segir Frank Lampard, stjóri Chelsea, að Barkley sé númer eitt á blaði þegar kemur að vítum.

Barkley var aldrei öruggur á punktinum og fór skot hans í slá og yfir.

,,Ross er sá sem tekur vítaspyrnurnar. Hann var númer eitt á undirbúningstímabilinu og í kvöld þegar hann kom inná,“ sagði Lampard.

,,Ég veit ekki hvað leikmennirnir voru að ræða sín á milli en Jorginho og Willian voru spyrnumennirnir áður en Ross kom inná.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Gat ekki beðið eftir skiptunum í sumar

Gat ekki beðið eftir skiptunum í sumar
433
Fyrir 9 klukkutímum

Segja að Neymar á leiðinni til Englands – Þrjú lið hafa áhuga

Segja að Neymar á leiðinni til Englands – Þrjú lið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tíu stjórar sem sagðir eru á blaði Arsenal

Tíu stjórar sem sagðir eru á blaði Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fundarhöld hjá KA eftir að Samherjamálið kom upp

Fundarhöld hjá KA eftir að Samherjamálið kom upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fred og Lingard hafa upplifað erfiða daga eftir kynþáttaníðið um liðna helgi

Fred og Lingard hafa upplifað erfiða daga eftir kynþáttaníðið um liðna helgi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

40 útsendarar mættu og horfðu á norska undrabarnið í gær: Yfirnjósnari United þar á meðal

40 útsendarar mættu og horfðu á norska undrabarnið í gær: Yfirnjósnari United þar á meðal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andar köldu á milli Shaw og Lukaku eftir atvik sumarsins: Shaw hefndi sín hressilega í gær

Andar köldu á milli Shaw og Lukaku eftir atvik sumarsins: Shaw hefndi sín hressilega í gær
433
Fyrir 18 klukkutímum

Mane biðst afsökunar eftir leik gærdagsins

Mane biðst afsökunar eftir leik gærdagsins