fbpx
Föstudagur 18.september 2020
433

Undarleg ummæli Lampard eftir tapið: ,,Hann er númer eitt“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ross Barkley klikkaði á vítaspyrnu í kvöld er Chelsea mætti Valencia í Meistaradeild Evrópu.

Barkley kom inná sem varamaður og fór óvænt á punktinn undir lokin og gat jafnað metin í 1-1.

Það bjuggust fáir við að Barkley myndi taka spyrnuna en hann tók síðast víti fyrir þremur árum síðan.

Þrátt fyrir það þá segir Frank Lampard, stjóri Chelsea, að Barkley sé númer eitt á blaði þegar kemur að vítum.

Barkley var aldrei öruggur á punktinum og fór skot hans í slá og yfir.

,,Ross er sá sem tekur vítaspyrnurnar. Hann var númer eitt á undirbúningstímabilinu og í kvöld þegar hann kom inná,“ sagði Lampard.

,,Ég veit ekki hvað leikmennirnir voru að ræða sín á milli en Jorginho og Willian voru spyrnumennirnir áður en Ross kom inná.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KR úr leik í Evrópudeildinni

KR úr leik í Evrópudeildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Talið ólíklegt að Rúnar Alex verði á bekknum hjá Arsenal um helgina

Talið ólíklegt að Rúnar Alex verði á bekknum hjá Arsenal um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fara saman í einkaflugvél til London á morgun

Fara saman í einkaflugvél til London á morgun
433Sport
Í gær

Rúnar Alex mætir til Lundúna í dag og gengur frá skiptum sínum til Arsenal

Rúnar Alex mætir til Lundúna í dag og gengur frá skiptum sínum til Arsenal
433Sport
Í gær

Virtur blaðamaður fullyrðir að Gylfi sé til sölu

Virtur blaðamaður fullyrðir að Gylfi sé til sölu