fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |
433Sport

Mourinho tjáir sig um hörmungar Sanchez: Virkaði alltaf sorgmæddur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. september 2019 11:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchestester United hefur rætt um hörmungar Alexis Sanchez hjá félaginu.

United losaði sig við Sanchez til Inter á láni í sumar, en Mourinho fékk hann til félagsins fyrir einu og hálfu ári.

,,Hann virkaði alltaf óánægður,“ sagði Jose Mourinho, um samstarf þeirra félaga.

,,Í hvaða starfi sem þú ert í, ef þú ert ekki ánægður í starfinu þá er erfitt að standa sig. Kannski var þetta hjá mér, ég gat kannski ekki náð því besta fram úr honum.“

,,Sanchez í sannleika sagt, virkaði alltaf sorgmæddur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinn umdeildi Woodward útskýrir mál sitt: „Alltaf sama sagan á lofti um að ég horfi á Youtube og velji leikmenn“

Hinn umdeildi Woodward útskýrir mál sitt: „Alltaf sama sagan á lofti um að ég horfi á Youtube og velji leikmenn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrirliðinn svarar Evra: „Hann þarf að passa hvað hann segir“

Fyrirliðinn svarar Evra: „Hann þarf að passa hvað hann segir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu færið sem dýrasti leikmaður í sögu Arsenal klikkaði: Hvernig er þetta hægt?

Sjáðu færið sem dýrasti leikmaður í sögu Arsenal klikkaði: Hvernig er þetta hægt?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hent út af Old Trafford vegna kynþáttaníðs í garð leikmanns Liverpool

Hent út af Old Trafford vegna kynþáttaníðs í garð leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni: Hvað gera ensku liðin?

Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni: Hvað gera ensku liðin?
433Sport
Í gær

Fyndnasti leikmaður sem hann hefur spilað með: ,,Hann kallar mig Rooney tíu sinnum á dag“

Fyndnasti leikmaður sem hann hefur spilað með: ,,Hann kallar mig Rooney tíu sinnum á dag“