fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Fyrirsætan sem sakaði Neymar um nauðgun í vondum málum

433
Miðvikudaginn 11. september 2019 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Najila Trindade, brasilsíska fyrirsætan sem sakaði Neymar um nauðgun í sumar, hefur verið kærð fyrir fjárkúgun og fjársvik. Það var í maí síðastliðnum sem Najila fór til lögreglunnar í Sao Paulo og lagði fram kæru gegn knattspyrnumanninum. Sagði hún að nauðgunin hefði átt sér stað í París.

Dómari vísaði málinu frá í ágúst síðastliðnum vegna þess að ekki þóttu komnar fram fullnægjandi sannanir fyrir því að Neymar hafi gert eitthvað rangt.

Nú hefur lögreglan í Brasilíu gefið út kæru á hendur Najila sem er sökuð ýmislegt misjafnt. Þá hefur fyrrverandi kærasti hennar, Estivens Alves, einnig verið kærður í málinu en það verður í höndum dómara að ákveða hvort málið fari fyrir dómstóla.

Neymar neitaði því staðfastlega að hafa nauðgað Najilu en sjálf sagði hún að myndbandsupptaka, sem birtist opinberlega í byrjun júnímánaðar, væri sönnun í málinu. Sem fyrr segir vísaði dómari málinu frá og nú gæti Najila verið í vondum málum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum