fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433

Leifur pirraður: Vorum hræðilegir í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2019 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leifur Andri Leifsson, fyrirliði HK, var hundfúll með spilamennsku liðsins gegn Víking Reykjavík í kvöld.

HK hefur spilað vel undanfarið en Víkingar höfðu betur með þremur mörkum gegn einu í Kórnum.

,,Við vorum hreinlega bara lélegir. Það var eins og við værum áhorfendur í dag og þá sérstaklega í fyrri hálfleik,“ sagði Leifur.

,,Við hefðum getað gert töluvert getur og gerðum ekki nóg. Vorum eiginlega bara hræðilegir í dag.“

,,Að fá tvo mörk á okkur úr horni er skelfilegt. Þeir stjórnuðu leiknum, við vorum að horfa á þá og komumst aldrei nálægt þeim. Þeir áttu sigurinn skilið í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu