fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Er Daði nógu góður í markið hjá FH? – „Hann getur ekki neitt“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Football, hlaðvarpsþátturinn, sem segist fara í tæklingar sem aðrir þora ekki að fara í, ræddu Daða Frey Arnarsson markvörð FH í þætti dagsins. Daði hefur staðið vaktina í marki FH, síðustu vikur.

Daði hefur vakið athygli í sumar eftir að hann kom inn í markið, hann hefur staðið sig með ágætum. Daði var hins vegar í veseni gegn Breiðablik, í tapi í gær.

,,Það er búið að hrósa þessum Daða alveg endalaust, það er ekki nóg að vera ungur. Þú þarft að geta eitthvað, hann getur ekki neitt,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur þáttarins um Daða.

,,Það eru tvö mörk inn í markteig, það koma lágar fyrirgafir inn í markteig. Höskuldur skallar hann hálfan meter frá grasinu. Hvar er hann þá? Hvergi.“

Mikael Nikulásson, tók undir þetta. ,,Það má alveg gagnrýna markvörð FH þó hann sé ungur, hann hefur ekki fengið neina í sumar. Af því að hann er svo ungur, mér fannst hann mjög óöruggur í gær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham með heftið á lofti – Souza næstur inn um dyrnar

Tottenham með heftið á lofti – Souza næstur inn um dyrnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United skoðar að sækja sér tæpa 2 milljarða með ferð til Sádí Arabíu

United skoðar að sækja sér tæpa 2 milljarða með ferð til Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fabregas vill þrælefnilegan Svía

Fabregas vill þrælefnilegan Svía
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verulega pirraður á dómgæslunni – „Erum orðnir vanir þessu“

Verulega pirraður á dómgæslunni – „Erum orðnir vanir þessu“
433Sport
Í gær

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði
433Sport
Í gær

Tekur áhugavert skref til Bandaríkjanna

Tekur áhugavert skref til Bandaríkjanna