fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Er Daði nógu góður í markið hjá FH? – „Hann getur ekki neitt“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Football, hlaðvarpsþátturinn, sem segist fara í tæklingar sem aðrir þora ekki að fara í, ræddu Daða Frey Arnarsson markvörð FH í þætti dagsins. Daði hefur staðið vaktina í marki FH, síðustu vikur.

Daði hefur vakið athygli í sumar eftir að hann kom inn í markið, hann hefur staðið sig með ágætum. Daði var hins vegar í veseni gegn Breiðablik, í tapi í gær.

,,Það er búið að hrósa þessum Daða alveg endalaust, það er ekki nóg að vera ungur. Þú þarft að geta eitthvað, hann getur ekki neitt,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur þáttarins um Daða.

,,Það eru tvö mörk inn í markteig, það koma lágar fyrirgafir inn í markteig. Höskuldur skallar hann hálfan meter frá grasinu. Hvar er hann þá? Hvergi.“

Mikael Nikulásson, tók undir þetta. ,,Það má alveg gagnrýna markvörð FH þó hann sé ungur, hann hefur ekki fengið neina í sumar. Af því að hann er svo ungur, mér fannst hann mjög óöruggur í gær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Í gær

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“