fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Upplifði einstakt og ömurlegt ár: ,,Eyddi þessu af ferilskránni“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Cahill, fyrrum fyrirliði Chelsea, hefur tjáð sig um erfitt ár hjá félaginu en hann fór annað í sumar.

Cahill gerði samning við Crystal Palace en hann fékk ekkert að spila með Chelsea á síðustu leiktíð.

Maurizio Sarri var stjóri Chelsea og notaði Cahill í 22 mínútur í ensku úrvalsdeildinni.

,,Ég held að það hafi verið hægt að sjá hvernig þetta var utan frá,“ sagði Cahill við Sky Sports.

,,Þetta er eitthvað sem ég vildi ekki venjast. Ég hef alltaf spilað stórt hlutverk á hverju tímabili hjá félaginu svo þetta var öðruvísi.“

,,Ég er búinn að eyða þessu af ferilskránni. Þetta var hörmulegt ár en ég mun ekki muna eftir því hjá Chelsea.“

,,Ég mun muna eftir öllum öðrum tímabilum og þeim árangri sem við náðum. Ég var alltaf að fara að yfirgefa félagið. Sérstaklega þegar þessi þjálfari var þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður