fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Finninn fljúgandi gerði þrennu gegn Newcastle – Liverpool vann á St Mary’s

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2019 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool nældi í sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Southampton á St. Mary’s vellinum.

Sadio Mane var heitur í dag en hann skoraði fyrra mark Liverpool og lagði upp það seinna á Roberto Firmino.

Danny Ings fyrrum leikmaður Liverpool lagaði stöðuna fyrir heimamenn undir lokin en lokastaðan, 2-1.

Teemu Pukki, Finninn fljúgandi, var stórkostlegur gegn Newcastle og gerði þrennu fyrir lið Norwich.

Norwich vann Newcastle 3-1 á heimavelli og skoraði Pukki öll mörk nýliðana í leiknum.

Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir lið Everton sem vann Watford 1-0, Bernard skoraði markið.

Brighton og West Ham gerðu þá 1-1 jafntefli og Bournemouth vann Aston Villa 2-1 á útivelli.

Southampton 1-2 Liverpool
0-1 Sadio Mane(45′)
0-2 Roberto Firmino(71′)
1-2 Danny Ings(83′)

Norwich 3-1 Newcastle
1-0 Teemu Pukki(32′)
2-0 Teemu Pukki(63′)
3-0 Teemu Pukki(75′)
3-1 Jonjo Shelvey(94′)

Everton 1-0 Watford
1-0 Bernard(10′)

Brighton 1-1 West Ham
0-1 Chicharito(61′)
1-1 Leandro Trossard(65′)

Aston Villa 1-2 Bournemouth
0-1 Josh King(víti, 2′)
0-2 Harry Wilson(12′)
1-2 Douglas Luiz(71′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal