Laugardagur 22.febrúar 2020
433Sport

Solskjær tjáir sig um mál Alexis og allar sögurnar: „Hann vill vera hluti af þessu hérna“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2019 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttir um að Ole Gunnar Solskjær sé að reyna að bola Alexis Sanchez út úr félaginu, eru rangar. Hann telur að hann muni slá í gegn hjá félaginu.

Sanchez hefur upplifað erfitt eitt og hálft ár, sóknarmaðurinn er að koma sér í form eftir að hafa verið lengur í fríi en aðrir, eftir þáttöku í Suður-Ameríkubikarnum.

,,Alexis er svakalegur atvinnumaður, hann kemur inn á hverjum degi. Hann leggur mikið á sig, hann vill vera hluti af þessu hérna,“ sagði Solskjær.

Sögur um að Solskjær hafi hótað honum að hann færi í varaliðið, ef hann myndi ekki finna sér nýtt lið.

,,Þessar sögur um að hann færi í varaliðið, auðvitað ekki. Hann er hluti af okkar hóp og er mjög góður leikmaður. Hann er nokkrum vikum á eftir öðrum en samt mjög nálægt því að vera hluti af þessu.“

,,Við erum ekki með stóran hóp sóknarmanna og Alexis gæti spilað miklu meira en ykkur grunar, við teljum að hann verði góður fyrir félagið. Hann hefur hæfileika.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundur hjónanna komst í rottueitur og lést – Talið að því hafi verið dreift viljandi

Hundur hjónanna komst í rottueitur og lést – Talið að því hafi verið dreift viljandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samúel Kári kom við sögu í grátlegu tapi gegn Bayern

Samúel Kári kom við sögu í grátlegu tapi gegn Bayern
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Ögmundar segir það tóma þvælu að hann sé á leið til PAOK

Umboðsmaður Ögmundar segir það tóma þvælu að hann sé á leið til PAOK
433Sport
Í gær

Messi spáir því að flótti verði frá City

Messi spáir því að flótti verði frá City
433Sport
Í gær

Middlesbrough græðir vel á umdeildum kaupum Barcelona

Middlesbrough græðir vel á umdeildum kaupum Barcelona
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært svar Jurgen Klopp við bréfi frá 10 ára strák: „Þeir eru heppnir að hafa þig“

Sjáðu frábært svar Jurgen Klopp við bréfi frá 10 ára strák: „Þeir eru heppnir að hafa þig“