fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Dónalegur Van Persie fékk starf í fjölmiðlum – Lætur Hollendinginn heyra það

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Custis, blaðamaður the Sun, hefur skotið föstum skotum á goðsögnina Robin van Persie.

Van Persie hefur lagt skóna á hilluna en hann spilaði með bæði Arsenal og Manchester United á Englandi.

Custis sér um að fjalla um leiki á Old Trafford og er því reglulegur gestur á heimavöllinn í Manchester.

Hann segir að Van Persie hafi verið dónalegur á þeim tíma sem hann spilaði með United og vildi lítið aðstoða fjölmiðla.

Þetta segir Custis eftir þá ákvörðun BT Sport að ráða Van Persie til sín og mun hann fjalla um enska leiki í vetur.

Hér má sjá færsluna sem Custis birti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir