fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Er þetta nóg til að stöðva rasisma? – Ný regla fær góð viðbrögð

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júlí 2019 09:00

Gianni Infantino, forseti FIFA, ásamt Vladimir Pútín, forseta Rússlands, árið 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA hefur tekið rétt skref í átt að því að koma rasisma burt úr knattspyrnunni en það hefur lengi verið vandamál í þessari fallegu íþrótt.

Bæði leikmenn og stuðningsmenn hafa komist í vandræði fyrir kynþáttaníð og var síðasta tímabil vonbrigði á marga vegu.

FIFA hefur nú samþykkt nýja reglu og verða fordómafullir leikmenn settir sjálfkrafa í tíu leikja bann.

Sá leikmaður sem er fundinn sekur um kynþáttafordóma verður dæmdur í tíu leikja bann og fær minnst 16 þúsund pund í sekt.

Vonandi þá verður hegðum leikmanna og stuðningsmanna betri á næstu leiktíð en sumir hlutir eru einfaldlega óásættanlegir þó að þeir séu sagðir í hita leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið
433Sport
Í gær

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“