fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ein ótrúlegustu úrslit síðari ára: Davíð sigraði Golíat

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júlí 2019 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram æfingaleikur á Englandi í gær er lið Accrington Stanley spilaði við Marseille.

Það er mikill munur á þessum tveimur liðum en Marseille hefur lengi verið eitt sterkasta lið Frakklands.

Liðið hefur unnið frönsku deildina níu sinnum og er með marga góða leikmenn í sínum röðum.

Þessir frábæru leikmenn tóku margir þátt í virkilega óvæntu 2-1 tapi gegn smáliði Accrington.

Florian Thauvin gerði eina mark Marseille en þeir Sean McConville og Offrande Zanzala mörg Accrington.

Fyrrum stjóri Chelsea, Andres Villas-Boas, er nýr stjóri Marseille og byrjar hann heldur illa með liðið.

Accrington leikur í League One á Englandi en það er þriðja efsta deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl