fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Englendingar gráta enn í dag: Þetta gerðist fyrir þremur árum síðan

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. júní 2019 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru þrjú ár í dag síðan að einn allra merkilegasti dagur, í íslenskri íþróttasögu átti sér stað.

Ísland mætti þá Englandi, á Evrópumótinu í Frakklandi. Leikurinn fór fram í Nice.

Ísland hafði náð frábærum árangri í mótinu og var liðið komið í 16 liða úrslit, betra en flestir þorðu að vona.

Wayne Rooney kom Englendingum yfir snemma leiks en Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson, tryggðu íslenskan sigur.

Englendingar gráta tapið enn í dag, þeir tala um þetta sem svartan blett í sögu landsliðsins.

Það helsta úr leiknum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum