fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Er þetta sökudólgur gærdagsins? – Ásakaður um lygar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Tottenham, fær harða gagnrýni þessa stundina eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Kane og félagar í Tottenham spiluðu við Liverpool í úrslitunum en töpuðu leiknum 2-0 í Madríd.

Kane hefur undanfarnar vikur verið meiddur og var búist við að hann myndi ekki taka þátt í leiknum.

Englendingurinn var þó óvænt mættur í byrjunarliðið í kvöld og var ekki sannfærandi í framlínunni.

,,Harry Kane þóttist vera heill heilsu, kom til baka og eyðilagði frammistöðu liðsins bara fyrir möguleikann að geta afrekað eitthvað persónulega,“ skrifar Twitter notandinn JB.

,,Það er sami náungi sem tapaði undanúrslitum enska landsliðsins á HM með því að neita að gefa á Raheem Sterling.

Það eru margir sem taka undir þessa færslu og þar á meðal stuðningsmenn Tottenham sem vildu sjá Lucas Moura byrja í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín