fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Er þetta sökudólgur gærdagsins? – Ásakaður um lygar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Tottenham, fær harða gagnrýni þessa stundina eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Kane og félagar í Tottenham spiluðu við Liverpool í úrslitunum en töpuðu leiknum 2-0 í Madríd.

Kane hefur undanfarnar vikur verið meiddur og var búist við að hann myndi ekki taka þátt í leiknum.

Englendingurinn var þó óvænt mættur í byrjunarliðið í kvöld og var ekki sannfærandi í framlínunni.

,,Harry Kane þóttist vera heill heilsu, kom til baka og eyðilagði frammistöðu liðsins bara fyrir möguleikann að geta afrekað eitthvað persónulega,“ skrifar Twitter notandinn JB.

,,Það er sami náungi sem tapaði undanúrslitum enska landsliðsins á HM með því að neita að gefa á Raheem Sterling.

Það eru margir sem taka undir þessa færslu og þar á meðal stuðningsmenn Tottenham sem vildu sjá Lucas Moura byrja í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál