fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Mourinho vill taka nýja stefnu á ferlinum: „Ég hugsa um HM og EM“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2019 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, leitar að nýju starfi, hann var rekinn frá Manchester United í desember. Mourinho var orðaður við Real Madrid og fleiri lið í vor.

Nú virðist hann hins vegar ekki vera að fá starf, hann virðist hafa áhuga á að þjálfa landslið.

Mourinho er einn sigursælasti þjálfari í sögu fótboltans, hann hefur átt magnaan feril en gæti tekið nýja áskorun.

,,Ég vil fara í nýja keppni, ég hugsa um HM og EM,“ segir Mourinho.

,,Ég hef lengi þráð nýja áskorun, ég sé sjálfan mig meira sem landsliðsþjálfara. Frekar en að finna nýtt félag.“

,,Er Portúgal rétta liðið fyrir mig? Ekkert endilega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum