fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu Ólaf Inga heimsækja landslið Tyrklands í gær: Tókst honum að róa þá?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 09:16

Ólafur Ingi Skúlason byrjar vel með Blikum í Evrópu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Samband þessara þjóða beið hnekki eftir meðferðina á landsliði okkar í Keflavík í fyrradag,“ skrifar blaðamaður Fanatik í upphafi fréttar sem hann birti í gærkvöldi.

Tyrkir eru í raun brjálaðir yfir móttökunum á Leifsstöð, þvottaburstinn frægi pirrar þá minna en biðin á vellinum. Liðið var í 80 mínútur að komast í gegnum öryggisleit á Keflavíkurflugvelli.

Ástæðan var að liðið flaug frá Konya sem er ekki vottaður flugvöllur í Evrópu, því þurfti eftirlitið í Keflavík að vera meira en venjulega.

Þetta fór mjög illa í Tyrki en þeir fengu heimsókn frá Íslendingi í gær, Ólafur Ingi Skúlason kíkti á hótel liðsins.

Ólafur lék með Gençlerbirliği og Karabükspor í Tyrklandi, hann var að heimsækja leikmenn sem hann hafði spilað með. Það er vonandi að Ólafur hafi lagt inn gott orð fyrir þjóðina, til að róa mannskapinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona