fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Hafa lengi verið bestu vinir en mætast nú í leik sem skiptir öllu máli

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Derby County tryggði sér farseðilinn á Wembley í kvöld er liðið vann 4-2 sigur á Leeds á Elland Road.

Um var að ræða seinni leik liðanna í undanúrslitum umspilsins um laust sæti í efstu deild.

Leeds vann fyrri leikinn 1-0 á Pride Park en Derby vann svo frábæran 4-2 útisigur í kvöld og fer í úrslit.

Þar mun liðið spila við Aston Villa en Villa sló West Bromwich Albion úr leik í gær.

Úrslitaleikurinn er sérstakur fyrir stuðningsmenn Chelsea en þar mætast tvær goðsagnir félagsins.

Frank Lampard er markahæsti leikmaður í sögu Chelsea í úrvalsdeildinni og er stjóri Derby.

John Terry er þá hjá Aston Villa en hann er í guðatölu á Stamford Bridge og var lengi fyrirliði liðsins.

Það sem er kannski enn áhugaverðara er að þessir tveir eru bestu vinir og hafa verið í mörg ár. Sú vinátta verður sett til hliðar í þessum risastóra leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gjaldþrot blasir við

Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Balti veit ekki hvernig Gummi Ben fer að – „Ég væri grátandi“

Balti veit ekki hvernig Gummi Ben fer að – „Ég væri grátandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi