fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Pogba fór á tvöfalt stefnumót ásamt mótherja morgundagsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, verður í eldlínunni er liðið mætir Everton á morgun.

Um er að ræða gríðarlega mikilvægan leik fyrir United sem stefnir á að komast í Meistaradeildina.

Pogba skemmti sér með mótherja á föstudagskvöldið en hann fór á tvöfalt stefnumót ásamt Kurt Zouma.

Zouma verður mótherji Pogba í leik morgundagsins en hann er mikilvægur hlekkur í liði Everton.

Þeir þekkjast þó mjög vel og eru samherjar í franska landsliðinu.

Pogba birti myndband afþ þeim félögum á stefnumótinu í gær en hann birti efnið á Instagram.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni