fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Dómari káfaði á pung og rassi: ,,Hann bað mig um að stunda kynflíf með sér“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 11:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oscar Ruiz, fyrrum knattspyrnudómari  frá Kólumbíu er sakaður um að hafa beðið um kynlíf frá öðrum dómurum. Gegn því að fá kynlíf ætlaði Ruiz sem var fremsti dómari landsins að hjálpa minni spámönnum að klifra upp metorðastigann.

Ruiz er 49 ára gamall en hann dæmdi á Heimsmeistaramótinu árið 2002, 2006 og 2010.

Hann er hættur að dæma í dag en starfar á vegum FIFA og er eftirlitsmaður dómara.

Harold Perilla, Carlos Chavez og Julian Mejia sem allt eru dómarar segja sömu sögu, Ruiz vildi kynlíf til að hjálpa þeim að ná lengra.

,,Hann áreitti mig kynferðislega frá árinu 2007 og þangað til ég hætti að dæma,“ sagði Perilla um samskipti sín við Ruiz.

,,Hann bað mig um að stunda kynflíf með sér til að ná langt sem dómari, að ég vissi hvað ég þyrfti að gera.“

,,Það voru mörg skiptin sem hann áreitti mig, það erfiðasta var á undirbúnngstímabili þegar hann káfaði á pungnum mínum og rassi. Ég stoppaði hann og það kom mér í vandræði.“

Perilla heldur því fram að sumir dómarar hafi stundað kynlíf með Ruiz og þannig fengið betri verkefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot