Laugardagur 27.febrúar 2021
433

Ótrúlegt hvernig Chelsea rekur félagið sitt: 42 leikmenn á láni hjá öðrum félögum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. febrúar 2019 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert félag á Englandi er með jafn marga leikmenn á láni hjá öðrum félögum eins og Chelsea.

Þessa stundina eru 42 leikmenn í eigu Chelsea á láni hjá öðrum félögum, ótrúleg tala.

Chelsea hefur lengi verið með marga leikmenn hjá öðrum félögum.

42 leikmenn munu klára tímabilið hjá öðru félagi en Alvaro Morata var lánaður til Atletico Madrid.

Victor Moses var sendur til Tyrklands á láni og Michy Batshuayi var í láni hjá Valencia en er nú á láni hjá Crystal Palace.

Alla þessa leikmenn má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ensk blöð lugu engu – Gylfi Þór um atvikið: „Menn vöknuðu þreyttir og pirraðir“

Ensk blöð lugu engu – Gylfi Þór um atvikið: „Menn vöknuðu þreyttir og pirraðir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins
433Sport
Í gær

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur
433Sport
Í gær

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans
433Sport
Í gær

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á
433Sport
Í gær

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga