fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Mætti Neymar og lætur hann heyra það: ,,Hann þarf að ögra öllum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2019 14:00

Neymar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Delort, framherji Montpellier, hefur látið stórstjörnuna Neymar heyra það eftir leik við Paris Saint-Germain í gær.

Delort lék með Montpellier sem tapaði 1-3 gegn PSG þar sem Neymar skoraði annað mark liðsins í leiknum.

,,Neymar? Hann er frábær leikmaður. Það er þó skömm af því að undir lokin þá þarf hann að ögra öllum,“ sagði Delort.

,,Það er leiðindarmál, hann er frábær leikmaður og allir virða hann. Þú þarft ekki að stríða andstæðingum, þú vannst 3-1, það er gott, ég sagði það við hann.“

,,Það fylgja þessu leiðindi, þetta eru svona hlutir sem lætur þér líða illa í buningsklefanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar