fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Sjáðu svakalegan mun á leikmanni Wolves – Sjö ár breyttu öllu

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. desember 2019 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adama Traore er að eiga sitt besta tímabil á Englandi þessa dagana en hann leikur með Wolves.

Traore hefur spilað með þremur liðum á Englandi, Aston Villa, Middlesbrough og nú Wolves.

Hann kom fyrst til Englands árið 2015 til Villa en náði aldrei að festa sig almennilega í sessi.

Wolves ákvað að taka sénsinn á Traore síðasta sumar en hann er uppalinn hjá spænska stórliðinu Barcelona.

Það er óhætt að segja að Traore hafi breyst verulega undanfarin sjö ár og hefur bætt á sig mikið af vöðvum.

Traore er þekktur fyrir ótrúlegan hraða en er nú byrjaður að skila mörkum og stoðsendingum.

Hér má sjá muninn á honum síðan árið 2012.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu
433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra