fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433

Ekki í fyrsta sinn sem Zidane ræddi við Hazard

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane reyndi að fá Eden Hazard til Real Madrid árið 2016 en Belginn greinir sjálfur frá þessu.

Zidane fékk loksins sinn mann í sumar en hann keypti Hazard þá frá Chelsea á um 90 milljónir punda.

,,Ég hef ekki rætt við hann oft. Það gerðist fyrst á EM árið 2016. Hann hringdi í mig og sagði að það væri gott ef ég kæmi,“ sagði Hazard.

,,Þegar Zidane hringir í þig þá er það alvarlegt. Hann er með ákveðin völd yfir mér, hann komst ekki inn í hausinn á mér á EM.“

,,Hann sagði bara að hann væri að horfa á mig, að ég ætti að eiga gott EM og gera það sem ég gæti gert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho: Herra Levy segir að hann vilji framlengja

Mourinho: Herra Levy segir að hann vilji framlengja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“

Neville segir Ole að rífa upp veskið – ,,Verður að borga meira en það“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Inter Milan rústaði Birki og félögum

Inter Milan rústaði Birki og félögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal burstaði Norwich – Gylfi skoraði í sigri

Arsenal burstaði Norwich – Gylfi skoraði í sigri
433Sport
Í gær

Sara Björk til Lyon

Sara Björk til Lyon
433Sport
Í gær

Sjáðu nýtt landsliðsmerki Íslands – Verður notað á öllum treyjum

Sjáðu nýtt landsliðsmerki Íslands – Verður notað á öllum treyjum
433Sport
Í gær

Var miður sín árið 2014: ,,Ég veit að hann er svo ánægður og stoltur“

Var miður sín árið 2014: ,,Ég veit að hann er svo ánægður og stoltur“
433
Í gær

Werner staðfestir áhuga þriggja liða – Þessi reyndu að fá hann

Werner staðfestir áhuga þriggja liða – Þessi reyndu að fá hann