fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433

Ekki í fyrsta sinn sem Zidane ræddi við Hazard

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane reyndi að fá Eden Hazard til Real Madrid árið 2016 en Belginn greinir sjálfur frá þessu.

Zidane fékk loksins sinn mann í sumar en hann keypti Hazard þá frá Chelsea á um 90 milljónir punda.

,,Ég hef ekki rætt við hann oft. Það gerðist fyrst á EM árið 2016. Hann hringdi í mig og sagði að það væri gott ef ég kæmi,“ sagði Hazard.

,,Þegar Zidane hringir í þig þá er það alvarlegt. Hann er með ákveðin völd yfir mér, hann komst ekki inn í hausinn á mér á EM.“

,,Hann sagði bara að hann væri að horfa á mig, að ég ætti að eiga gott EM og gera það sem ég gæti gert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áður óséð myndband frá látunum í Kópavogi: Staðsetning og ákvarðanir Gunnars orka tvímælis og hvað sagði Halldór við Adam?

Áður óséð myndband frá látunum í Kópavogi: Staðsetning og ákvarðanir Gunnars orka tvímælis og hvað sagði Halldór við Adam?
433
Fyrir 9 klukkutímum

Handtekinn í rútu vegna meðlags sem hann skuldar fyrirsætunni

Handtekinn í rútu vegna meðlags sem hann skuldar fyrirsætunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný
433Sport
Í gær

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið
433Sport
Í gær

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga