fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Segir hann af sér eftir leikinn í dag? – Starfið hjá Arsenal laust

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hávær orðrómur um það að Carlo Ancelotti, stjóri Napoli, muni segja af sér eftir leik liðsins í dag.

Ancelotti hefur ekki þótt náð frábærum árangri með Napoli en liðið getur tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í dag.

Napoli spilar við belgíska liðið Genk á heimavelli og með sigri er liðið komið áfram í næstu umferð.

Virti blaðamaðurinn Tancredi Palmeri er á meðal þeirra sem greina frá þessu en Ancelotti er orðaður við önnur störf.

Laust starf hjá Arsenal er það helsta sem er nefnt til sögunnar en samband leikmanna Napoli og stjórnarinnar er ekki gott þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið