fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Solskjær súr: ,,Það er engin afsökun“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 19:51

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var súr í dag eftir leik liðsins við Aston Villa.

United þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli á heimavelli og var enn og aftur ekki sannfærandi í sínum leik.

,,Mark Jack Grealish rotaði okkur aðeins andlega. Við náðum ekki að komast inn í leikinn og vorum heppnir að sleppa með jafntefli inn í leikhlé,“ sagði Solskjær.

,,Snemma á tímabilinu vorum við mjög góðir í fyrri hálfleik og komumst yfir í mörgum leikjum. Við þurfum að taka á þessu fljótt.“

,,Þú ert ekki með neinn grunn ef þú ert að fá á þig 2-3 mörk í leik – við getum reynt aftur á miðvikudag að fá færri færi á okkur.“

,,Við erum með ungt lið en það getur ekki verið afsökun því við erum Manchester United. Þessir strákar munu læra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot