fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Solskjær súr: ,,Það er engin afsökun“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 19:51

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var súr í dag eftir leik liðsins við Aston Villa.

United þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli á heimavelli og var enn og aftur ekki sannfærandi í sínum leik.

,,Mark Jack Grealish rotaði okkur aðeins andlega. Við náðum ekki að komast inn í leikinn og vorum heppnir að sleppa með jafntefli inn í leikhlé,“ sagði Solskjær.

,,Snemma á tímabilinu vorum við mjög góðir í fyrri hálfleik og komumst yfir í mörgum leikjum. Við þurfum að taka á þessu fljótt.“

,,Þú ert ekki með neinn grunn ef þú ert að fá á þig 2-3 mörk í leik – við getum reynt aftur á miðvikudag að fá færri færi á okkur.“

,,Við erum með ungt lið en það getur ekki verið afsökun því við erum Manchester United. Þessir strákar munu læra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni