fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Solskjær súr: ,,Það er engin afsökun“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 19:51

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var súr í dag eftir leik liðsins við Aston Villa.

United þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli á heimavelli og var enn og aftur ekki sannfærandi í sínum leik.

,,Mark Jack Grealish rotaði okkur aðeins andlega. Við náðum ekki að komast inn í leikinn og vorum heppnir að sleppa með jafntefli inn í leikhlé,“ sagði Solskjær.

,,Snemma á tímabilinu vorum við mjög góðir í fyrri hálfleik og komumst yfir í mörgum leikjum. Við þurfum að taka á þessu fljótt.“

,,Þú ert ekki með neinn grunn ef þú ert að fá á þig 2-3 mörk í leik – við getum reynt aftur á miðvikudag að fá færri færi á okkur.“

,,Við erum með ungt lið en það getur ekki verið afsökun því við erum Manchester United. Þessir strákar munu læra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“