fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Solskjær súr: ,,Það er engin afsökun“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 19:51

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var súr í dag eftir leik liðsins við Aston Villa.

United þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli á heimavelli og var enn og aftur ekki sannfærandi í sínum leik.

,,Mark Jack Grealish rotaði okkur aðeins andlega. Við náðum ekki að komast inn í leikinn og vorum heppnir að sleppa með jafntefli inn í leikhlé,“ sagði Solskjær.

,,Snemma á tímabilinu vorum við mjög góðir í fyrri hálfleik og komumst yfir í mörgum leikjum. Við þurfum að taka á þessu fljótt.“

,,Þú ert ekki með neinn grunn ef þú ert að fá á þig 2-3 mörk í leik – við getum reynt aftur á miðvikudag að fá færri færi á okkur.“

,,Við erum með ungt lið en það getur ekki verið afsökun því við erum Manchester United. Þessir strákar munu læra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Í gær

Amorim áfram án lykilmanna

Amorim áfram án lykilmanna
433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni