fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Mane vinnur fyrir þann besta

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 16:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, er að vinna fyrir besta stjóra heims í Jurgen Klopp.

Mane segir sjálfur frá þessu en hann og Klopp hafa náð virkilega góðum árangri saman á Anfield.

,,Það er erfitt að útskýra hversu góðum árangri hann hefur náð með Liverpool,“ sagði Mane.

,,Allir geta séð hvað hann hefur gert fyrir þetta félag, fyrir borgina og hans gæði sem stjóri.“

,,Ég treysti alltaf þeim áhrifum sem hann hefur á liðið. Hann er sigurvegari og er sá besti í heiminum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið