fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433

Þarf Klopp að bekkja stjörnu?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 19:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charlie Nicholas, sérfræðingur Sky Sports, segir Jurgen Klopp að bekkja Mo Salah, leikmann liðsins.

Nicholas hefur ekki verið hrifinn af frammistöðu Salah undanfarið og vill að Klopp breyti til.

,,Ég horfði á Liverpool-leikinn um helgina. Það var frábær leikur og dramatíkin var til staðar,“ sagði Nicholas.

,,Liverpool er ekki upp á sitt besta. Fólk telur að um leið og þeir komist af stað þá sýna þeir enga miskun en þeir eru að sleppa fyrir horn þessa stundina.“

,,Það eru margir stórir leikir á dagskrá. Mo Salah var miðlungsleikmaður um helgina sem og Roberto Firmino. Jurgen Klopp ætti að bekkja nokkra og breyta til.“

,,Ég myndi halda Firmino með Mane og taka Salah út. Það þarf að gerast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“