fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Granit Xhaka ekki lengur fyrirliði Arsenal – Aubameyang tekur við

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að taka fyrirliðabandið af Granit Xhaka, leikmanni Arsenal, en þetta var staðfest í kvöld.

Xhaka sagði stuðningsmönnum að fara til fjandans um þar síðustu helgi í 2-2 jafntefli við Crystal Palace.

Baulað var á Xhaka er hann tók sinn tíma að labba af velli og svaraði hann fyrir sig fullum hálsi.

Sú framkoma er talin vera til skammar en þannig á fyrirliði ekki að haga sér og reif hann sig einnig úr treyjunni.

Unai Emery, stjóri Arsenal, staðfesti það í kvöld að Xhaka væri ekki lengur fyrirliði liðsins. Pierre-Emerick Aubameyang tekur við bandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun