fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Granit Xhaka ekki lengur fyrirliði Arsenal – Aubameyang tekur við

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að taka fyrirliðabandið af Granit Xhaka, leikmanni Arsenal, en þetta var staðfest í kvöld.

Xhaka sagði stuðningsmönnum að fara til fjandans um þar síðustu helgi í 2-2 jafntefli við Crystal Palace.

Baulað var á Xhaka er hann tók sinn tíma að labba af velli og svaraði hann fyrir sig fullum hálsi.

Sú framkoma er talin vera til skammar en þannig á fyrirliði ekki að haga sér og reif hann sig einnig úr treyjunni.

Unai Emery, stjóri Arsenal, staðfesti það í kvöld að Xhaka væri ekki lengur fyrirliði liðsins. Pierre-Emerick Aubameyang tekur við bandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Í gær

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það