Laugardagur 07.desember 2019
433Sport

Fullyrðir að ekki nokkur maður sé betri fyrir United en Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, framherji Manchester United framlengdi samning sinn við félagið vegna þess að hann hefur sömu hugmyndafræði og Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins.

Solskjær hefur hikstað hressilega í starfi en stjórnarmenn Untied telja að hann muni koma liðinu aftur nær toppnum.

,,Ég efaðist aldrei um að gera nýjan samning,“ sagði Rashford en Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham er nú orðaður við starfið.

United hefur haft áhuga á Pochettino síðustu ár en með Solskjær í brúnni, telur Rashford að allt smelli.

,,Ég sá hverjar hugmyndir Ole voru, hvert hann ætlar með félagið og þetta var aldrei spurning hjá mér.“

,,Við erum á sömu blaðsíðu, við viljum sömu hluti fyrir félagið. Ole er frábær náungi og vill það besta fyrir United. Það er ekki til betri maður í þetta starf.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sjáðu hvernig nýr stjóri Gylfa fagnaði – Boltastrákurinn datt í lukkupottinn

Sjáðu hvernig nýr stjóri Gylfa fagnaði – Boltastrákurinn datt í lukkupottinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Milner opinn fyrir öllu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aron Einar og Kristbjörg svipta hulunni af fyrirtækinu sem þau eru að opna: „Gaman að taka þátt í einhverju sem maður hafði ekki hundsvit á“

Aron Einar og Kristbjörg svipta hulunni af fyrirtækinu sem þau eru að opna: „Gaman að taka þátt í einhverju sem maður hafði ekki hundsvit á“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea fær risaupphæð í janúar

Chelsea fær risaupphæð í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hetja Suður-Ameríku vill semja við Liverpool – Fyrirmyndin er þar

Hetja Suður-Ameríku vill semja við Liverpool – Fyrirmyndin er þar
433Sport
Í gær

Segir að leikmaður Liverpool hafi verið bálreiður gegn Everton: ,,Nú er hann eigingjarn framherji“

Segir að leikmaður Liverpool hafi verið bálreiður gegn Everton: ,,Nú er hann eigingjarn framherji“
433Sport
Í gær

Breiðablik að selja leikmann til Ajax á metfé: Hafa áhuga á markverði Njarðvíkur

Breiðablik að selja leikmann til Ajax á metfé: Hafa áhuga á markverði Njarðvíkur
433Sport
Í gær

Er Grótta að ljúga til um launamál leikmanna? – „Var lygamælir á þeim þegar þetta viðtal var tekið?“

Er Grótta að ljúga til um launamál leikmanna? – „Var lygamælir á þeim þegar þetta viðtal var tekið?“