fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
433

Zidane: Þetta er kjaftæði

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er algjört kjaftæði að Zinedine Zidane vilji selja Gareth Bale annað í janúarglugganum.

Zidane og Bale ná ekki of vel saman en sá síðarnefndi er að glíma við meiðsli þessa stundina.

Zidane vill halda Bale þar til næsta sumar en svo gæti hann endað annars staðar fyrir næstu leiktíð.

,,Ég vil halda Gareth hér þar til í lok tímabils. Fólk segir að ég vilji hann burt í janúar en það er kjaftæði,“ sagði Zidane.

,,Stuðningsmenn þurfa að vera jákvæðir því hann vill spila fyrir okkur. Hann er kominn aftur og vill ná fullum bata.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Lukaku var nálægt því að semja við annað félag

Lukaku var nálægt því að semja við annað félag
433
Fyrir 19 klukkutímum

Torres hafnaði nýju tilboði

Torres hafnaði nýju tilboði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Baunar á leikmann Liverpool: ,,Liðsfélagarnir hafa ekki verið ánægðir“

Baunar á leikmann Liverpool: ,,Liðsfélagarnir hafa ekki verið ánægðir“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Pellegrini kominn í nýtt starf

Pellegrini kominn í nýtt starf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool gæti óvænt spilað gegn sigurvegurum næst efstu deildar

Liverpool gæti óvænt spilað gegn sigurvegurum næst efstu deildar
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í kvöld – Fernandes steig á leikmann og fékk víti

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í kvöld – Fernandes steig á leikmann og fékk víti
433
Í gær

Einkunnir úr leik Aston Villa og Manchester United: Greenwood bestur

Einkunnir úr leik Aston Villa og Manchester United: Greenwood bestur
433
Í gær

Gylfi kom inná í jafntefli – Bournemouth náði í stig

Gylfi kom inná í jafntefli – Bournemouth náði í stig
433
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Manchester United: Lítið óvænt

Byrjunarlið Aston Villa og Manchester United: Lítið óvænt