fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433

Arsene Wenger: Ég ræði við Bayern í næstu viku

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, mun ræða við Bayern Munchen í næstu viku.

Wenger staðfesti þetta sjálfur í dag en hann mun ræða við stjórnarformanninn Karl Heinz Rumenigge um laust stjórastarf.

,,Á miðvikudaginn þá hringdi Rumenigge í mig. Ég get ekki svarað þá en af kurtesi þá hringdi ég til baka,“ sagði Wenger.

,,Hann spurði mig hvort ég hefði áhuga því að þeir væru að leita að þjálfara. Ég sagðist ekki hafa myndað mér skoðun og að ég myndi hugsa málið.“

,,Við ákváðum að ræða saman í næstu viku því ég verð í Doha þar til á sunnudag. Það er sannleikurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Í gær

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur