fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Manchester City getur ekki unnið Meistaradeildina

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2019 16:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að liðið sé ekki tilbúið í að vinna Meistaradeildina.

City hefur unnið Englandsmeistaratitilinn undanfarin tvö ár en hefur enn ekki tekist að vinna deild þeirra bestu.

,,Fólk talar um Meistaradeildina, það markmið. Við erum ennþá ekki tilbúnir,“ sagði Guardiola.

,,Við sköpum mikið, fáum fá mörk á okkur en við getum bætt okkur. Við höfum skorað mikið síðustu tvö tímabil og ég efast ekki um þá getu en við verðum að halda áfram að bæta okkur.“

,,Við höfum líka klikkað á mörgum færum eins í teignum gegn Crystal Palace. Nýtingin þarf að vera betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Í gær

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum