fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sjáðu hvernig Neville fagnaði marki Rashford – Ástríðan til staðar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, gat ekki haldið kúlinu er hann sá liðið spila gegn Liverpool í dag.

United náði stigi gegn toppliðinu og var með forystuna í leiknum í langan tíma.

Marcus Rashford kom United yfir í fyrri hálfleik en undir lok þess seinni jafnaði Adam Lallana fyrir Liverpool.

Neville varð gríðarlega ánægður er Rashford skoraði og fagnaði við hlið Jamie Carragher.

Ástríðan er svo sannarlega til staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga