fbpx
Sunnudagur 05.júlí 2020
433Sport

Sjáðu stórkostlegt mark Gylfa í dag – Eitt það besta á ferlinum

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. október 2019 13:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, skoraði geggjað mark fyrir liðið í dag.

Okkar maður fékk ekki tækifæri í byrjunarliðinu í dag en hann kom við sögu í seinni hjálfleik.

Gylfi kom inná sem varamaður undir lok leiksins og þakkaði það traust með stórkostlegu marki.

Gylfi bauð upp á góða hreyfingu fyrir utan vítateiginn og smellti honum svo í markið af löngu færi.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfarinn baunar á eigin leikmann: Skipti engu máli hjá Liverpool – ,,Hver man eftir honum?“

Landsliðsþjálfarinn baunar á eigin leikmann: Skipti engu máli hjá Liverpool – ,,Hver man eftir honum?“
433Sport
Í gær

Bannað að bera ,,Black Lives Matter“ merki í öllum útsendingum

Bannað að bera ,,Black Lives Matter“ merki í öllum útsendingum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sheffield ekki í vandræðum með Tottenham

Sheffield ekki í vandræðum með Tottenham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool: Garcia byrjar

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool: Garcia byrjar