fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Zlatan óttast ekki kuldann: ,,Þegar það snjóar þá er ég víkingur“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. október 2019 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður LA Galaxy, óttast það ekki að spila í snjónum í Minnesota.

Galaxy mun spila við Minnesota í umspili í MLS-deildinni en spáð er snjókomu í Minnesota.

Zlatan þekkir það vel að spila í snjónum annað en margir leikmenn Galaxy sem eru frá Los Angeles.

,,Ég kem frá Svíþjóð, ég fæddist í snjónum. Þegar það snjóar þá er ég víkingur,“ sagði Zlatan.

,,Þegar það er hlýtt þá er ég ljón. Við aðlögumst því umhverfi sem við erum í.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eric Canton hjólar fast í Ratcliffe

Eric Canton hjólar fast í Ratcliffe
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar