fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Túfa aðstoðarþjálfari Heimis hjá Val

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2019 11:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Srdjan Tufegdzic hefur verið ráðinn í þjálfarateymi Vals, meistaraflokki karla sem aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar.

Túfa eins og hann er ávallt kallaður kom til Íslands árið 2006 sem leikmaður KA og þjálfaði jafnframt yngri flokka félagsins með góðum árangri. Hann lék yfir 100 leiki með KA en eftir að ferli hans sem leikmaður lauk gerðist hann aðstoðarþjálfari Bjarna Jóhannssonar. Árið 2016 tekur Túfa við sem aðalþjálfari KA og stýrði liðinu upp í efstu deild að nýju eftir 13 ára fjarveru.

Túfa var aðalþjálfari Grindavíkur á nýliðnu keppnistímabili. Túfa sem mun koma að afreksþjálfun hjá Val er að ljúka UEFA Pro þjálfaragráðunni hjá írska knattspyrnusambandinu sem er æðsta þjálfaragráðan í Evrópu.

Srdjan Tufegdzic:

„Það er gríðarlegur heiður fyrir mig að ganga til liðs við Val og er ég mjög stoltur og þakklátur fyrir tækifærið að vinna fyrir stærsta félagið á Íslandi og með sigursælasta þjálfaranum Heimi Guðjónssyni og frábærum leikmannahópi félagsins.

Heimir Guðjónsson:

„Frábært fyrir Val að fá Túfa inn í þjálfarateymið því hann er metnaðarfullur og góður þjálfari“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík