fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2019 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið spilar gegn Búlgaríu þessa stundina en um er að ræða leik í undankeppni EM.

England er að valta yfir lið Búlgaríu en staðan er 0-3 þegar fyrri hálfleik fer senn að ljúka.

Eins og óttast var fyrir leikinn þá urðu leikmenn enska liðsins fyrir kynþáttafordómum úr stúkunni.

Tyrone Mings er einn af þeim sem varð fyrir áreitinu og lét landsliðsþjálfarann Gareth Southgate vita af því.

Southgate hefur rætt við starfsmenn UEFA og er möguleiki á að leiknum verði aflýst ef þetta heldur áfram.

Leikurinn var stöðvaður í fyrri hálfleik vegna rasisma en hann var svo flautaður af stað á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag

Stríð blasir við í enska boltanum verði þetta samþykkt á föstudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Í gær

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar
433Sport
Í gær

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár