fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Kári segir Ísland spila við ‘sturlað lið’: ,,Erfitt að ná einhverju úr þessum leik“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. október 2019 20:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, leikmaður íslenska landsliðsins, viðurkennir að verkefni föstudagsins verði gríðarlega erfitt.

Ísland spilar gegn Frakklandi í undankeppni EM en spilað er á Laugardalsvelli.

,,Ég náði 70 mínútum gegn Skaganum í öðrum gír þar og er kominn til baka,“ sagði Kári.

,,Þetta er annað ball game á Íslandi en þetta er engu að síður gríðarlega sterkt lið. Þetta er erfitt verkefni og það verður erfitt að ná einhverju úr þessum leik.“

,,Við höfum fulla trú á þessu, við erum á heimavelli og ætlum okkur eitthvað.“

,,Þetta er sturlað lið, það er eins og það hafi verið kosið í liðið. Það vantar einhverja en okkur vantar líka Aron sem skiptir okkur meira máli.“

Ísland Frakkland: Kári Árnason – 08.10.19 from DV Sjónvarp on Vimeo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?