fbpx
Föstudagur 10.maí 2024
433

Hausverkur Klopp: Ekki neinn miðvörður heill heilsu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 14:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hausverkur fyrir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool næstu daga að fá miðverði sína til að komast út á æfingasvæði.

Dejan Lovren byrjaði í hjarta varnarinnar hjá Liverpool í gær þegar liðið féll úr leik í enska bikarnum, hann fór af velli snemma leiks vegna meiðsla.

Virgil van Dijk, sem er besti varnarmaður liðsins meiddist lítilega gegn Manchester City. Óvíst er hvenær hann hefur æfingar aftur.

Joe Gomez og Joel Matip hafa verið frá síðustu vikur vegna meiðsla en möguleiki er að annar þeirra geti hafið æfingar á næstunni. Liverpool mætir Brighton um næstu helgi í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsta konan til að komast upp á vegg

Fyrsta konan til að komast upp á vegg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Villa mistókst að komast í úrslit

Sambandsdeildin: Villa mistókst að komast í úrslit
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lengjudeildin: Svakaleg endurkoma á Akureyri – Öruggt hjá Njarðvík

Lengjudeildin: Svakaleg endurkoma á Akureyri – Öruggt hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tuchel svaraði orðrómunum: ,,Ekkert leyndarmál að ég elskaði lífið hjá Chelsea“

Tuchel svaraði orðrómunum: ,,Ekkert leyndarmál að ég elskaði lífið hjá Chelsea“
433Sport
Í gær

Líklega ákveðið hver kveður félagið fyrst í sumar – Óvænt félag sýnir áhuga

Líklega ákveðið hver kveður félagið fyrst í sumar – Óvænt félag sýnir áhuga
433Sport
Í gær

Sannfærðir að goðsögnin hafi beðið Tuchel um að taka við á Old Trafford – Sjáðu myndbandið

Sannfærðir að goðsögnin hafi beðið Tuchel um að taka við á Old Trafford – Sjáðu myndbandið