fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
433

Hudson-Odoi gefur Chelsea fingurinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Callum Hudson-Odoi kantmaður Chelsea ætlar sér ekki að gera nýjan samning við félagið, sama hvað. Hudson-Odoi vill ólmur komast til FC Bayern.

Hudson-Odoi er 18 ára gamall en FC Bayern er tilbúið að greiða 35 milljónir punda fyrir hann.

Hudson-Odoi vill fá stærra hlutverk hjá Chelsea en Bayern hefur lofað honum því.

Bayern ætlar að setja Hudson-Odoi í treyju númer tíu á næstu leiktíð þegar Arjen Robben fer frá félaginu.

Hudson-Odoi á 18 mánuði eftir af samningi sínum og harðneitar því að framlengja þá dvöl. Hann gefur félaginu fingurinn og vill burt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eitrað andrúmsloft á æfingasvæði United eftir tölvupósta Ratcliffe – „Til skammar“

Eitrað andrúmsloft á æfingasvæði United eftir tölvupósta Ratcliffe – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aðeins einn leikmaður Manchester United óskaði Sancho til hamingju

Aðeins einn leikmaður Manchester United óskaði Sancho til hamingju
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er tölfræði markvarða í upphafi tímabils – Frederik Schram efstur en Guy Smit skorar lágt

Svona er tölfræði markvarða í upphafi tímabils – Frederik Schram efstur en Guy Smit skorar lágt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert svarar spurningum um sjálfan sig – „Það gerir mig feitan en hann er góður“

Albert svarar spurningum um sjálfan sig – „Það gerir mig feitan en hann er góður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer ófögrum orðum um Bjarna Jó og segir hann vonlausa manneskju –  „Þá var samband okkar dautt“

Fer ófögrum orðum um Bjarna Jó og segir hann vonlausa manneskju –  „Þá var samband okkar dautt“