fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Er einbeiting Rashford og Lingard ekki við fótboltann?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð fjalla um það í dag að Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United hafi áhyggjur af Jesse Lingard og Marcus Rashford.

Þeir félagar eru mikilvægir hlekkir í liði Solskjær en þeir virðast hafa hugann við annað.

Ef marka má ensk blöð þá telur Solskjær að einbeiting þeirra félaga, sé ekki bara við boltann.

Þannig er Lingard með tískuföt sem hann selur undir merkjum J-Lingz. Solskjær ku hafa fundað með þeim félögum um málið.

Sagt er að Solskjær og Mike Phelan hafi fundað með þeim á dögunum, til að kveikja neistann í þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG
433Sport
Í gær

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning
433Sport
Í gær

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“